
Baldur og Sjómannafélagið - 100 ára barátta launafólks
Í tilefni þess að samtök verkafólks og sjómanna hafa starfað á Ísafirði samfleytt í eina öld verður opnuð sýning á Gamla sjúkrahúsinu á Ísafirði. Sýningin opnar laugardaginn 16. april klukkan 14 og eru allir velkomnir. Baldur og Sjómannafélagið – 100 ára barátta launafólks, verður opin á opnunartíma Safnahússins fram til Sjómannadagsins 5. júní 2016.
Lesa meira