![Lýsitexta vantar með mynd.](/datab_myndir/FAIRYstories.png)
Sögustund á pólsku
Sögustundin á pólsku þetta haustið heldur áfram vegna góðra undirtekta og verður næst verður laugardaginn 8. október kl 13:30. Iwona Maria Samson, leikskólakennari, les sögur fyrir yngstu börnin og vonumst við til að sjá sem flest pólskumælandi börn og foreldra þeirra.
Lesa meira