
Sýning byggð á gömlum sendibréfum
Gömul sendibréf úr fórum hjónanna Guðrúnar Torfadóttur (1872-1956) og séra Jóhanns Lúthers Sveinbjarnarsonar (1854-1912) eru efniviður bókar sem Jóhanna G. Kristjánsdóttir á Flateyri hefur tekið saman auk sýningar sem nú er hægt að skoða í Safnahúsinu á Ísafirði.
Lesa meira