
Kertasníkir kveður í Safnahúsinu
Senn rennur upp þrettándinn, síðasti dagur jóla, en þann dag mun Kertasníkir halda heim til fjalla síðastur þeirra bræðra
Senn rennur upp þrettándinn, síðasti dagur jóla, en þann dag mun Kertasníkir halda heim til fjalla síðastur þeirra bræðra. En fyrst ætlar hann að koma við í salnum í Safnahúsinu kl. 17 og heilsa upp á börnin.
Hvetjum foreldra til að koma með börn sín.
Allir velkomnir!