
Sýningarlok
Síðasti dagur sýningar GARASON, Guðlaugs Arasonar, á Álfabókum er laugardagurinn 27. maí. Við hvetjum alla til að koma og skoða þessi einstaklega skemmtilegu verk.
Lesa meiraSíðasti dagur sýningar GARASON, Guðlaugs Arasonar, á Álfabókum er laugardagurinn 27. maí. Við hvetjum alla til að koma og skoða þessi einstaklega skemmtilegu verk.
Lesa meiraFyrir nokkru var efnt til samstarfs af hálfu Kaufering, sem er vinabær Ísafjarðarbæjar í Þýskalandi um að útbúa og skiptast á ullarteppum úr hekluðum og prjónuðum ferningum
Lesa meiraHverfandi menning – Djúpið er nafn á sýningu á ljósmyndum eftir Þorvald Örn Kristmundsson sem opnar í sal Listasafns Ísafjarðar í Safnahúsinu 6.maí n.k.
Lesa meiraÞriðjudaginn 2. maí verður Garason (Guðlaugur Arason) í Safnahúsinu milli kl. 4 og 6 og segir frá verkum sínum á sýningunni Álfabækur. Verkin sýna bækur í ýmsu rými en verkin krefjast þess að áhorfandinn gefi sér góðan tíma til að skoða þau því í hverju þeirra leynist lítill verndarálfur. En sjón er sögu ríkari.
Lesa meira