Afhentu gjöf til minningar um Helenu B. Þrastardóttur
Safnahúsinu voru afhentar gjafir á Þorláksmessu til minningar um Helenu Björk Þrastardóttur bókavörð.
Lesa meiraSafnahúsinu voru afhentar gjafir á Þorláksmessu til minningar um Helenu Björk Þrastardóttur bókavörð.
Lesa meiraMargir lögðu leið sína í Safnahúsið á jólaföstunni, þar á meðal Grýla sjálf og hyski hennar. Við vonum að okkur hafi tekist að sannfæra þau um að koma aftur að ári.
Lesa meiraUm jól og áramót verður Safnahúsið opið sem hér segir:
Lesa meiraGrýla ætlar að heiðra okkur með nærveru sinni á morgun, á sjálfri Þorláksmessu. Hún lofar að verða komin í hús kl. 14 og ætlar að fá að hvíla lúin bein í sal Listasafnsins þar sem gestum gefst kostur á að fræðast um hana.
Lesa meiraHluti af jólasýningu Safnahússins á Ísafirði 2017, er myndband þar sem fjórir einstaklingar segja frá ýmsu tengdu jólahaldi og hefðum.
Lesa meiraPottaskefill ætlar að heiðra okkur með nærveru sinni næsta laugardag kl. 14 - allir velkomnir!
Lesa meira