Jól í Safnahúsinu á Ísafirði 2017
Hluti af jólasýningu Safnahússins á Ísafirði 2017, er myndband þar sem fjórir einstaklingar segja frá ýmsu tengdu jólahaldi og hefðum.
Þau sem segja frá eru sr. Magnús Erlingsson, Gunnlaugur Jónasson fyrrv. bóksali, Guðrún Á. Stefánsdóttir fyrrv. námsráðgjafi og Hólmfríður María Bjarnardóttir nemi. Hér eru birt brot úr viðtölunum við þau.