Gáfu útibekk til minningar um Helenu Björk Þrastardóttir
Safnahúsið á Ísafirð fékk í dag, laugardaginn 26. ágúst, afhentan veglegan útibekk til minningar um Helenu Björk Þrastardóttur, bókavörð, sem lést 21. júlí síðastliðinn. Voru það frændsystkini hennar, afkomendur Marsellíusar Bernharðssonar skipsmiðs og Albertu Albertsdóttur á Ísafirði, ásamt fjölskyldum sem afhentu gjöfina.
Lesa meira