Pottaskefill í heimsókn

Pottaskefill ætlar að heiðra okkur með nærveru sinni næsta laugardag kl. 14 - allir velkomnir!

Laugardaginn 16. desember ætlar Pottaskefill að heimsækja Safnahúsið. Hann mun spjalla við gesti og gangandi í sal Listasafnsins þar sem einnig er að finna jólasýningu hússins. Við minnum á að hjá okkur er kaffi á könnunni og opið 13-16 á laugardögum.

Velja mynd