Ísafjörður 1984

Næstu tvær vikurnar verður sýnd kvikmynd sem myndasafninu barst nýlega frá Halldóri Hermannssyni. Um er að ræða mynd sem tekin var árið 1984 sem auglýsingamynd fyrir Ísafjarðarkaupstað og hin ýmsu fyrirtæki í bænum.

Næstu tvær vikurnar verður sýnd kvikmynd sem myndasafninu barst nýlega frá Halldóri Hermannssyni. Um er að ræða mynd sem tekin var árið 1984 sem auglýsingamynd fyrir Ísafjarðarkaupstað og hin ýmsu fyrirtæki í bænum. Hverjir gerðu myndina  er ekki vitað en þarna má sjá auglýsingar frá ýmsum verslunum sem þá voru starfandi ásamt fyrirtækjum í ferðamennsku og ýmsum iðnaði. Myndin er sýnd í sal Listasafnsins á 2.hæð en húsið er opið virka daga kl. 13-18 og laugardaga kl. 13-16.

\n\n

 

\n

Velja mynd