
Aldrei fór ég suður - í gegnum tíðina
Aldrei fór ég suður - í gegnum tíðina er yfirskrift sýningar á munum og ljósmyndum tengdum tónlistarhátíðinni en sýningin er í sal Listasafns Ísafjarðar á 2. hæð Gamla sjúkrahússins. Laugardaginn 15. apríl kl. 14 verður stutt dagskrá í tengslum við sýninguna.
Aldrei fór ég suður - í gegnum tíðina er yfirskrift sýningar á munum og ljósmyndum tengdum tónlistarhátíðinni en sýningin er í sal Listasafns Ísafjarðar á 2. hæð Gamla sjúkrahússins. Laugardaginn 15. apríl kl. 14 verður stutt dagskrá í tengslum við sýninguna.
Gísli Halldór Halldórsson - Hátíð alþýðunnar
Nína Guðrún Geirsdóttir - Þú gerir ekki rassgat einn
Hörður Sveinsson - Með linsu gestsins.
Dagskráin er öllum opin.
Safnahúsið er opið í dymbilviku og á páskum sem hér segir: mánudag - miðvikudags kl. 13-18 og laugardag kl. 13-16.