Kirkjur Íslands - friðaðar kirkjur í Vestfjarðaprófastdæmi
Nýlega komu út þrjú ný bindi í ritröðinni Kirkjur Íslands, númer 26, 27 og 28 en þar er fjallað um 28 kirkjur í Vestfjarðaprófastsdæmi ásamt gripum þeirra og minningarmörkum. Bækurnar eru nú fáanlegar hjá okkur í Safnahúsinu.
Nýlega komu út þrjú ný bindi í ritröðinni Kirkjur Íslands, númer 26, 27 og 28 en þar er fjallað um 28 kirkjur í Vestfjarðaprófastsdæmi ásamt gripum þeirra og minningarmörkum. Safnahúsið kom að þessari útgáfu og munu bækurnar verða til sölu hjá okkur innan skamms. Um ritröðina má fræðast frekar á vef Minjastofnunar http://www.minjastofnun.is/um-stofnunina/frettir/nr/1524