Hverfandi menning - Djúpið

Við vekjum athygli á því að enn er hægt að skoða hluta af ljósmyndasýningu Þorvaldar Arnars Kristmundssonar í stigagangi Safnahússin. Sýningin verður opin fram í september og við hvetjum fólk til að láta hana ekki fram hjá sér fara.

Við vekjum athygli á því að enn er hægt að skoða hluta ljósmyndasýningar Þorvaldar Arnar Kristmundssonar í stigagangi Safnahússins. Sýningin verður opin fram í september. Sjá nánar um sýninguna á https://www.safnis.is/is/ws-news/opnun-ljosmyndasyningar-hverfandi-menning-djupid/

Velja mynd