Kirkjur Íslands - friðaðar kirkjur í Vestfjarðaprófastdæmi

Bækurnar Kirkjur Íslands - friðaðar kirkjur í Vestfjarðaprófastdæmi eru komnar í sölu hjá okkur í Safnahúsinu.

Nýlega komu út þrjú ný bindi í ritröðinni Kirkjur Íslands, númer 26, 27 og 28 en þar er fjallað um 28 kirkjur í Vestfjarðaprófastsdæmi ásamt gripum þeirra og minningarmörkum.  Bækurnar eru nú fáanlegar í Safnahúsinu, öll þrjú bindin eru á 6500 kr og stök bók á 2500 kr.

Velja mynd