Lýsitexta vantar með mynd.

Sýningarlok

Dagrún Ósk Jónsdóttir þjóðfræðingur af Ströndum hefur undanfarið rannsakað mannát í íslenskum þjóðsögum. Í rannsóknum sínum fléttar Dagrún Ósk saman þjóðsögunum og nýrri hugmyndum um femínisma. Niðurstöður sínar setur hún fram á veggspjöldum, í samstarfi við listakonuna Sunnevu Guðrúnu Þórðardóttur sem teiknaði myndir fyrir sýninguna. Nú líður að lokum sýningarinnar í sal Listasafnsins, síðasti opnunardagur er laugardagurinn 2. mars

Lesa meira