Gísli Súrsson – teiknimyndasaga – ný sýning
Laugardaginn 30. mars kl. 14 verður opnuð ný sýning í sal Listasafns Ísafjarðar í Safnahúsinu. Elfar Logi Hannesson og Ómar Smári Kristinsson eru að gera teiknimyndasögu sem þeir vinna upp úr Gísla sögu Súrssonar.
Lesa meira