Síðustu sýningardagar
Síðustu forvöð að sjá "Gísli Súrsson - teiknimyndasaga". Elfar Logi Hannesson og Ómar Smári Kristinsson eru að gera teiknimyndasögu sem þeir vinna upp úr Gísla sögu Súrssonar. Elfar Logi skrifar og Ómar Smári teiknar.
Lesa meira