VAKNING - Listamannsspjall laugardaginn 5. júní
Laugardagurinn 5. júní er síðasti sýningardagur sýningarinnar Vakning í Safnahúsinu Eyrartúni. Af því tilefni verður Guðrún A. Tryggvadóttir með listamannsspjall þar sem hún ræðir við gesti um sýningu sína.
Lesa meira