Flóð
Eins og fram hefur komið í fréttum flæddi vatn inn í húsið síðasta sunnudag. Þrátt fyrir mikið vatnsmagn varð ekki mikið tjón á safnkosti og hægt að bjarga því sem blotnaði.
Eins og fram hefur komið í fréttum flæddi vatn inn í húsið síðasta sunnudag. Þrátt fyrir mikið vatnsmagn varð ekki mikið tjón á safnkosti og hægt að bjarga því sem blotnaði. Þessa dagana er unnið við að þurrka skjöl sem og gólfin í kjallaranum. Þar sem töluvert þurfti að forfæra af skjölum í kjallaranum í kjölfarið getur reynst erfitt að sinna afgreiðslu skjala og ljósmynda næstu daga en þetta ætti allt að vera komið í gott horf eftir næstu helgi.