
Sýningarlok
Nú líður að lokun sumarsýningar Safnahússins sem að þessu sinni sýndi úrval af íslenskum kvenbúningum.
Lesa meiraNú líður að lokun sumarsýningar Safnahússins sem að þessu sinni sýndi úrval af íslenskum kvenbúningum.
Lesa meiraMiðvikudaginn 16. september kl. 9.30 verður þjóðarsáttmáli um læsi undirritaður í sal Listasafnsins í Safnahúsinu. Undirritunin er upphaf aðgerða sem bæta eiga læsi íslenskra ungmenna í samræmi við markmið sem sett eru fram í Hvítbók um umbætur í menntun.
Lesa meiraSímkerfið í húsinu hefur verið í ólagi undanfarna daga en unnið er að viðgerð. Besta leiðin til að ná sambandi við söfnin er að hringja í 450-8220 en það númer tengist gsm símum hússins. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Lesa meira