![Lýsitexta vantar með mynd.](/datab_myndir/Gott_ad_lesa2.jpg)
Þjóðarsáttmáli um læsi undirritaður
Miðvikudaginn 16. september kl. 9.30 verður þjóðarsáttmáli um læsi undirritaður í sal Listasafnsins í Safnahúsinu. Undirritunin er upphaf aðgerða sem bæta eiga læsi íslenskra ungmenna í samræmi við markmið sem sett eru fram í Hvítbók um umbætur í menntun.
Lesa meira