
Heitur reitur í Safnahúsinu
Snerpa setur upp heita reiti á Ísafirði og þar á meðal í Safnahúsinu. Hægt er að kaupa aðgang í afgreiðslu hússins en einnig er hægt að kaupa aðgang á netinu.
Lesa meiraSnerpa setur upp heita reiti á Ísafirði og þar á meðal í Safnahúsinu. Hægt er að kaupa aðgang í afgreiðslu hússins en einnig er hægt að kaupa aðgang á netinu.
Lesa meiraVið verðum með lokað á 17. júní sem er afmælisdagur hússins en það var vígt við hátíðlega athöfn fyrir 90 árum. Myndin sem hér fylgir er einmitt tekin við það tækifæri og kemur úr safni Guðmundar Mosdal.
Lesa meiraFimmtudaginn 11. júní mun Eyþór Árnason lesa úr ljóðbókum sínum í Safnahúsinu og hefst dagskráin kl. 17. Upplagt að ljúka deginum á kaffisopa og ljóðalestri! Eyþór Árnason fæddist og ólst upp í Skagafirði. Hann útskrifðaðist frá Leiklistarskola Íslands vorið 1983. Siðan starfaði hann í 20 ár frá 1987 sem sviðsstjóri hjá Stöð 2 og einnig hjá Saga film þar sem hann hefur unnið við marga af stærstu sjónvarpsviðburðum og þáttum landsins.
Lesa meiraNú fer hver að verða síðastur að sjá afmælissýningu LL í Safnahúsinu. Síðasti opnunardagur er laugardagurinn 6. júní.
Lesa meira