Lýsitexta vantar með mynd.

Ljóðalestur

Fimmtudaginn 11. júní mun Eyþór Árnason lesa úr ljóðbókum sínum í Safnahúsinu og hefst dagskráin kl. 17. Upplagt að ljúka deginum á kaffisopa og ljóðalestri! Eyþór Árnason fæddist og ólst upp í Skagafirði. Hann útskrifðaðist frá Leiklistarskola Íslands vorið 1983. Siðan starfaði hann í 20 ár frá 1987 sem sviðsstjóri hjá Stöð 2 og einnig hjá Saga film þar sem hann hefur unnið við marga af stærstu sjónvarpsviðburðum og þáttum landsins.

Lesa meira