
VESTURFARAR - saga og sögur
Fimmtudaginn 3. september kl.16 mun Atli Ásmundsson fjalla um veru sína meðal Vestur Íslendinga í Kanada en hann var ræðismaður í hartnær áratug. Erindið verður í sal Listasafnsins á 2. hæð.
Lesa meiraFimmtudaginn 3. september kl.16 mun Atli Ásmundsson fjalla um veru sína meðal Vestur Íslendinga í Kanada en hann var ræðismaður í hartnær áratug. Erindið verður í sal Listasafnsins á 2. hæð.
Lesa meira