Heitur reitur í Safnahúsinu

Snerpa setur upp heita reiti á Ísafirði og þar á meðal í Safnahúsinu. Hægt er að kaupa aðgang í afgreiðslu hússins en einnig er hægt að kaupa aðgang á netinu.

Verið er að setja upp heita "heita reiti" á nokkrum stöðum í bænum og er einn slíkur hér í húsinu. Miðar eru seldir í afgreiðslunni og í boði er 1 klst á 150 kr og 1 sólarhringur á 300 kr. Hér verður áfram í boði afnot af tölvum á 2. hæð með nettengingu og er gjaldið 300 kr/klst.

Velja mynd