
17. júní 2015 - og við erum 90 ára!
Við verðum með lokað á 17. júní sem er afmælisdagur hússins en það var vígt við hátíðlega athöfn fyrir 90 árum. Myndin sem hér fylgir er einmitt tekin við það tækifæri og kemur úr safni Guðmundar Mosdal.
Lesa meira