Sýningarlok

Nú líður að lokun sumarsýningar Safnahússins sem að þessu sinni sýndi úrval af íslenskum kvenbúningum.

Nú líður að lokum sumarsýningar hússins. Síðasti opnunardagur er laugardagurinn 19. september. Á sýningunni getur að líta íslenska kvenbúninga frá ýmsum tímum og hár - /silki- myndir. 

Húsið er opið virka daga kl. 13-18 og laugardaga kl. 13-16.

Velja mynd