Næsta sýning
Þessa dagana er unnið við að setja upp nýja sýningu í sal Listasafnsins.
Nú er unnið við að setja upp nýja sýningu í sal Listasafnsins. Um er að ræða afmælissýningu Litla Leikklúbbsins sem opnar föstudaginn 24. apríl. Segjum nánar frá því síðar en sjón verður sögu ríkari á sýningunni sem hönnuð er af Nínu Ivanovu.