
Prjónum með vinabænum Kaufering
í tilefni af heimsókn gesta frá vinabænum okkar Kaufering ætlum við að efna til sameiginlegs verkefnis - við ætlum að prjóna teppi með íbúum Kaufering. Hægt verður að koma í Safnahúsið til að prjóna / hekla.
Lesa meira