Minnum á jólakortin okkar!
Á síðasta ári gaf Safnahúsið út þrjú jólakort með skemmtilegum stemmingsmyndum sem tengjast umhverfi hússins. Kortin fást einungis í húsinu og kosta 300 kr stykkið. Upplagt að gleðja vini og vandamenn með þessum glaðlegu kortum.
Lesa meira