Skeggjar - sýningin framlengd
Við minnum á ljósmyndasýninguna Skeggjar í sal Listasafnsins. Hún hefur verið framlengd til laugardagsins 9. júní. Við hvetjum alla til að koma og skoða þessa skemmtilegu sýningu hans Gústa bæjarlistamanns Ísafjarðarbæjar.
Lesa meira