Sigrid Valtingojer - opnun sýningar
Listasafn Ísafjarðar sýnir valin verk Sigrid Valtingojer úr safneign Listasafns ASÍ. Sigrid Valtingojer (1935-2013) fæddist í Teplitz í Tékklandi en var búsett í Þýskalandi á árunum 1945-1961. Hún stundaði nám í Þýskalandi á árunum 1954-1958 en fluttist til Íslands árið 1961.
Lesa meira