![Lýsitexta vantar með mynd.](/datab_myndir/Tira1.jpg)
Tíra – Bjargey Ólafsdóttir
Bjargey Ólafsdóttir sýnir ljósmyndaseríu sem hún nefnir Tíra, í Listasafni Ísafjarðar, Safnahúsinu, Ísafirði. Sýningin opnar laugardaginn 6. mars og stendur til 17. apríl 2021. Sýningin verður opin virka daga kl. 12.00-18.00 og á laugardögum kl. 13.00-16.00. Bjargey verður með listamannaspjall við opnun sýningar sinnar og hefst það kl. 14.00.
Lesa meira