
UNGUR TEMUR GAMALL NEMUR - fyrirlestur
Sýningunni UNGUR TEMUR GAMALL NEMUR í Gallerí Úthverfu á Ísafirði fer senn að ljúka og þriðjudaginn 24. ágúst kl. 16 heldur sýningarstjórinn Guðmundur Oddur Magnússon (Goddur) fyrirlestur um sýninguna og rannsóknir henni tengdar í sal Listasafns Ísafjarðar í Safnahúsinu Eyrartúni.
Lesa meira