![Lýsitexta vantar með mynd.](/datab_myndir/Umhv.jpg)
Nr4 Umhverfing
Á komandi sumri opnar fjölmennasta og víðfeðmasta myndlistarsýning sem haldin hefur verið á Íslandi. Sýningin ber heitið Nr4 Umhverfing og er hún sú fjórða í röðinni sem Akademía skynjunarinnar stendur fyrir, en áður hefur hún staðið fyrir sýningum á Sauðárkróki (2017), Fljótsdalshéraði (2018) og á Snæfellsnesi (2019). Auglýst var eftir þátttöku myndlistarmanna sem starfa í eða eiga rætur að rekja til þess landshluta sem er undir í hvert skipti. Ráðgert er að sýningin opni formlega 2. júlí 2022.
Lesa meira