
„Veggir úr sögu kvenna".
Mánudaginn 9. mars kl. 17 opnar sýningin „Veggir úr sögu kvenna". “ í Safnahúsinu á Ísafirði. Um er að ræða farandsýningu Kvenréttindafélags Íslands í tilefni þess að í ár eru 100 ár liðin frá því að íslenskar konur fengu kosningarétt.
Lesa meira