
Bútasaumssýning
Mánudaginn 10. apríl opnar sýning bútasaumsklúbbsins Pjötlurnar í Safnahúsinu en klúbburinn fagnar 20 ára afmæli um þessar mundir. Á sýningunni eru óvissuverkefni sem og verkefni sem unnin hafa verið á Suðureyri, Þingeyri, á Núpi og í Reykjanesi síðastliðin 20 ár.
Lesa meira