
Aldrei fór ég suður - í gegnum tíðina
Aldrei fór ég suður - í gegnum tíðina er yfirskrift sýningar á munum og ljósmyndum tengdum tónlistarhátíðinni en sýningin er í sal Listasafns Ísafjarðar á 2. hæð Gamla sjúkrahússins. Laugardaginn 15. apríl kl. 14 verður stutt dagskrá í tengslum við sýninguna.
Lesa meira