Vest-norræn ráðstefna í Nuuk
Dagana 25.-28. ágúst var haldin vest-norræn ráðstefna skjalavarða í Nuuk á Grænlandi. Alls sóttu 32 skjalaverðir frá Færeyjum, Grænlandi og Íslandi ráðstefnuna auk 2 Dana og eins Norðmanns.
Lesa meiraDagana 25.-28. ágúst var haldin vest-norræn ráðstefna skjalavarða í Nuuk á Grænlandi. Alls sóttu 32 skjalaverðir frá Færeyjum, Grænlandi og Íslandi ráðstefnuna auk 2 Dana og eins Norðmanns.
Lesa meira