
Opnun einkaskjalasafn.is
Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra opnaði í dag vefinn einkaskjalasafn.is en Skjalasafnið Ísafirði tók þátt í þróun vefjarins ásamt Héraðsskjalasafninu á Akureyri, Þjóðskjalasafni Íslands og Handritadeild Landsbókasafns.
Lesa meira