Skjalasafnið og Ljósmyndasafnið lokuð vegna ráðstefnu

Dagana 5. og 6. október halda héraðsskjalasöfnin sína árlegu ráðstefnu. Skjalasafnið og Ljósmyndasafnið verða því lokuð þessa tvo daga.

Dagana 5. og 6. október halda héraðsskjalasöfnin sína árlegu ráðstefnu. Skjalasafnið og Ljósmyndasafnið verða því lokuð þessa tvo daga. Við minnum á tölvupóstföngin skjalasafn@isafjordur.is og myndasafn@isafjordur.is

Velja mynd