Lýsitexta vantar með mynd.

„Segist dauður en lifir þó“

Á skjalasafninu á Ísafirði starfa fjórar konur að skráningu sóknarmannatala fyrir Þjóðskjalasafn Íslands. Verkefnið er unnið með þeim hætti að sóknarmannatalsbækur eru skannaðar á Þjóðskjalasafni og færðar í sérstakt skráningarkerfi þar sem grunnupplýsingar um bækurnar eru skráðar. Starfsmennirnir á Ísafirði sækja skráningarkerfið á vefsíðu Þjóðskjalasafns og skrá tilteknar upplýsingar á myndunum inn í kerfið. Ætlunin er að að birta þessi gögn á vef Þjóðskjalasafns og eru þau nú þegar að hluta aðgengileg almenningi.

Lesa meira