Draugar og drama á Veturnóttum
Laugardaginn 28. október - kjördag - verður flutt erindi í sal Listasafnsins í Safnahúsinu sem ber heitið draugar og drama.Guðfinna Hreiðarsdóttir og Jóna Símonía Bjarnadóttir sjá um erindið sem hefst kl. 14.
Lesa meira