Norræni skjaladagurinn á laugardaginn
Hús og heimili er yfirskrift norræna skjaladagsins sem að þessu sinni verður laugardaginn 11. nóvember. Að venju munu Þjóðskjalasafn Íslands og héraðsskjalasöfn um allt land bjóða upp á dagskrá er tengist þema dagsins.
Lesa meira