Lýsitexta vantar með mynd.

Opnun á sýningu Kvenréttindafélags Íslands

Í gær var opnuð farandsýning Kvenréttindafélags Íslands sem er tileinkuð því að hundrað ár eru liðin frá því að íslenskar konur fengu kosningarétt. Af þessu tilefni var boðið upp á dagskrá í Safnahúsinu sem samanstóð af erindum og söng, auk þess sem kvenfélögin Hlíf og Hvöt buðu upp á veitingar.

Lesa meira