Lýsitexta vantar með mynd.

Sýningaropnun

Föstudaginn 24. apríl varð Litli leikklúbburinn á Ísafirði 50 ára og af því tilefni var opnuð sýning í sal Listasafns Ísafjarðar í Safnahúsinu. Það var mikið um dýrðir og fjöldi fólks lagði leið sína í húsið til að fagna þessum merka áfanga með afmælisbarninu.

Lesa meira