Bjarndýr í Hornvík
Árið 1963 voru nokkrir menn staddir í Hornvík til að huga bjarginu þegar þeir urðu varir við ísbjörn. Þeir felldu dýrið sem reyndist birna í ansi góðum holdum. Feldur dýrsins ásamt vopninu sem notað var til að fella það voru afhent til varðveislu í Safnahúsinu síðastliðinn mánudag.
Lesa meira