Til skjalanna - hlaðvarp Þjóðskjalasafnsins
Til skjalanna er heiti hlaðvarps sem Þjóðskjalasafn Íslands byrjaði með nýlega. Það er aðgengilegt á stafrænum heimildavef Þjóðskjalasafnsins og á helstu dreifiveitum fyrir hlaðvörp.
Lesa meiraTil skjalanna er heiti hlaðvarps sem Þjóðskjalasafn Íslands byrjaði með nýlega. Það er aðgengilegt á stafrænum heimildavef Þjóðskjalasafnsins og á helstu dreifiveitum fyrir hlaðvörp.
Lesa meiraFjármála- og efnahagsráðherra hefur fyrir hönd íslenska ríkisins afhent óbyggðanefnd kröfur um þjóðlendur í Ísafjarðarsýslum og Barðastrandarsýslum, á svæði sem er við málsmeðferð nefndarinnar auðkennt sem svæði 10B og 10C.
Lesa meira