![Lýsitexta vantar með mynd.](/datab_myndir/tarandigtuaugl-rez1.png)
Sýningarlok "Tíðarandi í teikningum"
Nú eru síðustu forvöð að sjá sýninguna Tíðarandi í teikningum. Sýningin byggir á frummyndum þekktra listamanna sem myndskreyttu námsbækur sem gefnar voru út af Ríkisútgáfu námsbóka og Námsgagnastofnun en myndirnar eru nú í eigu Menntamálastofnunar. Sjón er sögu ríkari en sumar þessara bóka voru kenndar í áratugi og náðu því til margra kynslóða nemenda. Siðasti opnunardagur er laugardagurinn 24. ágúst en sýningin er í sal Listasafnsins á 2. hæð.
Lesa meira