Lýsitexta vantar með mynd.

Koma Þjóðverja – Tveir heimar

Í ár eru liðin 70 ár frá því að 314 þýskir landbúnaðarverkamenn komu til Íslands á vegum Búnaðarfélags Íslands og í tilefni af því standa Sendiráð Þýskalands á Íslandi, Goethe stofnun í Kaupmannahöfn og Reykjavík bókmenntaborg UNESCO fyrir viðburðaröð með þýska rithöfundinum og blaðamaðanninum Anne Siegel.

Lesa meira
Lýsitexta vantar með mynd.

Sumarlestur 2019

Sumarfrí grunnskólabarna er nú handan við hornið. Nokkuð löng hefð er fyrir því að Bókasafnið bjóði upp á Sumarlestur fyrir börn og verður þessi skemmtilegi leikur auðvitað á sínum stað í sumar, 11.árið í röð. Sumarið tilvalinn tími til að njóta þess að lesa bækur, og um leið viðhalda færni í lestri, auka orðaforða, bæta stafsetningu og málfræði. Sumarlestur er fyrir grunnskólabörn í 1. - 6. bekk og stendur leikurinn yfir 27.maí – 17.ágúst.

Lesa meira
Lýsitexta vantar með mynd.

Ísland í eina öld

Árið 2000 voru gefnar út nokkrar bækur/möppur með yfirskriftinni Ísland í eina öld. Einn þeirra staða sem teknir voru fyrir í ritröðinni var Ísafjörður og haldin var sýning í Gamla sjúkrahúsinu samhliða útgáfu bókarinnar. Bókin hefur verið illfáanleg í nokkur ár.

Lesa meira
Lýsitexta vantar með mynd.

Safnadagurinn

Söfn um heim allan munu fagna Alþjóðlega safnadeginum laugardaginn 18. maí og dagana í kring. Þátttaka í Alþjóðlega safnadeginum fer vaxandi meðal safna um heim allan en á síðasta ári tóku yfir 40.000 söfn þátt í atburðinum í 158 löndum.

Lesa meira